Tornado warnings for Nebraska

Nebraska er fylki í Bandaríkjunum. Ríkið liggur að Suður-Dakóta í norðri, Iowa í austri, Missouri í suðaustri, Kansas í suðri, Colorado í suðvestri og Wyoming í vestri. Nebraska er 200.520 ferkílómetrar að stærð.
  • Land: Bandaríkin
  • Varð opinbert fylki: 1. mars 1867 (37. fylkið)
  • Höfuðborg: Lincoln
  • Stærsta borg: Omaha
  • Stærsta sýsla: Douglas
  • Þingmenn öldungadeildar: Deb Fischer (R) · Pete Ricketts (R)
  • Þingmenn fulltrúadeildar: Mike Flood (R) · Don Bacon (R) · Adrian Smith (R)
Gögn frá: is.wikipedia.org