Nýlega kom út bók eftir Söruh Blaffer Hrdy sem reynir að varpa ljósi á þróunarkenningar sem snerta feður og hvernig þeir hafa ...
Skúli Mogensen og Ólafur Hand hafa fjárfest í Spjallmenni.is en félagið var stofnað af ungum frumkvöðlum um tvítugt. Leggja ...
Fyrsta dag desembermánaðar á síðasta ári var Mexíkóinn Rogelio Villarreal Jasso að skrolla í gegnum Instragram. Þá birtist ...
Þó enn startup fyrirtæki en oft eru þau kominn á þann stað þegar okkar vinna hefst, að þau vilja þvo af sér þennan sprotastimpil,“ segir Helga Ósk Hlynsdóttir hjá SEROUS.BUSINESS í München, Þýskalandi ...
Forkeppni Creative Business Cup var haldin í fyrsta skipti á Íslandi fyrir rúmri viku síðan og bar sprotafyrirtækið Knittable sigur úr býtum. Forkeppnin var haldin á vegum KLAK - Icelandic Startups og ...
Advania heldur úti hlaðvarpi í beinni útsendingu frá Nýsköpunarvikunni 2024 í Kolaportinu miðvikudaginn 15. maí.
Jón hefur ekki langa reynslu af kennslu eða skólakerfinu en þau héldu til Danmerkur og voru þar í fimm ár þar sem hann lagði stund á viðskiptanám í Copenhagen Business School. „Það var mjög góður tími ...
Guðrún Einarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Rue de Net og tekur hún við starfinu af Alfred ...